Afskautun

Afskautun er þegar spennumunurinn milli innanfrumuvökva og utanfrumuvökva minnkar.

Ef jákvæðar Na+ (natríum) eða Ca+2 (kalsíum) jónir flæða inn í frumuna afskautast frumuhimna viðtökufrumunnar, það er spennan verður jákvæðari en áður.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search